miðvikudagur, 2. apríl 2008

Everest frá Norður-Hvammi

SELDUR
Leirljós
IS2000185613

M. Fluga frá Hraunbæ IS1991285433
MF. Klettur frá Hraunbæ IS1989185149
F. Sólon frá Hóli IS 1984163001

Stór og fallegur fjórgangshestur, fer fallega undir og er verulega rúmur á tölti.
A big and beautiful fourgated gelding. Good tolt.

VERÐ/PRICE: 350.000.- ikr



















Stakkur frá Kambi

SELDUR
Brúnn
IS1997186894

M. Ira frá Syðra-Skörðugili 1.verðl.
F. Stígur frá Kjartansstöðum 1. verðl.

Góður klárhestur. Alþægur. Góð gangskil og töluverður fótaburður.
A very good four gated gelding. He is obedient and easy to ride. Good in tolt and trot, good lifting. Easy to change between gates.

VERÐ/PRICE: 250.000.- ikr

Fyrst nokkrar sumarmyndir frá 2008 og síðar fjórar myndir í reið sem teknar voru nú í vor.
First some summerpictures from 2008, later four pictures in riding which were taken this spring.




























Björt frá Norður-Hvammi

SELD
Leirljós
IS1999285614

M. Fluga frá Hraunbæ IS1991285433
F. Karri frá Víðivöllum IS1996175280
FF. Gustur frá Hóli IS1988165895

Tamin og þæg hryssa. Verulega góðar hreyfingar og góður fótaburður. Hefur verið í folaldseign í þrjú ár, en er geld núna.

A fully tamed and well behaved mare. Bjort has got very good movements and she has got good lifting. She has been having foals for the last couple of years, but not this year.

VERÐ/PRICE: 400.000.- ikr




Glóbaldur frá Norður-Hvammi

SELDUR
IS2000185612
Sótrauður

M. Rauðhetta frá Haga IS1986288120
MF. Dreyri frá Álfsnesi
F. Sólon frá Hóli IS 1984163001

Frumtaminn hestur með góðar hreyfingar. Vel ættaður og lofar góðu.
Not fully trained but he has got very good movements. A very promising horse.

VERÐ/PRICE: 50.000.- ikr